Þjónusta við framkvæmdaraðila og fasteignafélög.

Þjónusta við framkvæmdaraðila og fasteignafélög er yfirgripsmikill málaflokkur hjá VBV. Sem dæmi um verkefni á þessu sviði má nefna greiningu akstursferla og umferðarflæðis á nýrri lóð Posten við Alanabru í Oslo og hönnunarstýringu þjónustumiðstöðvar við Gullsmára í Kópavogi.

  • Posten

    Nýtt 120.000 fermetra athafnasvæði við tvær nýjar póstflokkunarstöðvar Postens við Alnabru. Umferðaskipulag á lóð og stæðum. Hönnun á nýrri aðkomu þungabíl inn á svæðið frá Alfasetveien. Hönnun á nýrri gönguleið meðfram lóðinni ásamt undirgöngum fyrir gangandi og stoðveggjum við nýtt útivistarsvæði.

Previous
Previous

Burðarþolshönnun